Tölvuleikjasýningin Eurogamer Expo 2012 stóð yfir dagana 27.-30. september síðastliðinn. Við skelltum okkur á sýninguna í fyrra, en í ár voru leikir á borð við Carmageddon, DUST 514, Castlevania: Lords of Shadow – Mirror of Fate, Crysis 3, Halo 4, Tomb Raider, XCOM: Enemy Unknown og ZombiU kynntir. Líkt og á DragonCon klæddi fjöldi fólks sig [&hellip
↧