Hvað er „fandom“?
AÐSEND GREIN: BJÖRN FRIÐGEIR BJÖRNSSON Í raun má þýða það sem „aðdáendahóp“ en hugtakið er fyrst og fremst notað yfir aðdáendur furðusagna. En hvað gera fandom hópar? Stærst og eftirtektarverðast eru...
View ArticleBúningagleði á Eurogamer Expo 2012
Tölvuleikjasýningin Eurogamer Expo 2012 stóð yfir dagana 27.-30. september síðastliðinn. Við skelltum okkur á sýninguna í fyrra, en í ár voru leikir á borð við Carmageddon, DUST 514, Castlevania: Lords...
View ArticleCosplay keppni á Japanshátíð HÍ 2. febrúar
Laugardaginn 2. febrúar verður Japanshátíð haldin á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Japanshátíð er hátíð sem er á vegum nemenda og kennara í Japanskri mál og menningu á Hugvísindasviði Háskóla Íslands....
View Article9 punktar sem gagnast við gerð uppvakningabúnings
Í dag, fimmtudaginn 31. janúar, kl. 17:30 munum við standa fyrir uppvakningagöngu (zombie walk) í miðbæ Reykjavíkur. Ekki hafa allir breytt sér í uppvakning áður og höfum við því skellt saman níu...
View ArticleFöstudagssyrpan #37 [COSPLAY]
Við elskum búningagleði! Þó að við Íslendingar séum ekki með okkar eigið Comic Con þá fáum við reglulega tækifæri til þess að klæða okkur í búning, t.d. á hrekkjavöku, uppvakningagöngum og...
View ArticleSkyggnst inn í heim búningaleikja
Við hjá Nörd Norðursins höfum reglulega birt myndir og myndbönd af flottum búningaleikja (cosplay) búningum, t.d. hér, hér og hér, auk þess sem við sáum nokkra flotta búninga þegar við heimsóttum MCM...
View ArticleFöstudagssyrpan #51 [COSPLAY]
Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum. Í tilefni þess að Comic-Con lauk fyrir stuttu í San Diego...
View ArticleJapanshátíð og cosplay 1. febrúar
Laugardaginn 1. febrúar verður hin árlega Japanshátíð haldin í tíunda sinn á Háskólatorgi Háskóla Íslands milli klukkan 13:00 og 17:00. Á hátíðinni verður meðal annars hægt að bragða á Sushi, kynnast...
View ArticleNörd í Reykjavík – Nýir íslenskir þættir um nördamenningu
RÚV mun frumsýna Nörd í Reykjavík, nýja íslenska þáttaröð þar sem Dóri DNA mun dýfa tánum í hinn undurfagra töfraheim íslenskrar nördamenningu. Fyrsti þátturinn verður sýndur á RÚV í kvöld,...
View ArticleNörd í Reykjavík – Efnisyfirlit yfir alla fimm þættina
Í gær var fyrsti þátturinn í þáttaröðinni Nörd í Reykjavík sýndur á RÚV og lofar fyrsti þátturinn góðri seríu. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudagskvöldum á RÚV kl. 20 þar sem Dóri DNA mun...
View ArticleÞað helsta sem þú þarft að vita fyrir Midgard 2019!
Dagana 13.-15. september næstkomandi verður Midgard ráðstefnan haldin í annað sinn. Við nördarnir mættum í fyrra og mælum hiklaust með þessum viðburði. Hér er yfirlit yfir allt það helsta sem þú þarft...
View ArticleSvona var stemningin á Midgard 2019
Nörd Norðursins mætti á Midgard nördahátíðina annað árið í röð. Í fyrra var hátíðin haldin í Laugardalshöll en í ár var fór hún fram í Fífunni í Kópavogi. Á hátíðinni var að sjá marga metnaðarfulla...
View ArticleMandalorian spottaður við eldgosið í Fagradalsfjalli!
Mandalorian sást á dögunum við eldgosið í Fagradalsfjalli. Við nánari athugun kom í ljós að þetta var sjálfur Din Djarin líkt og sést á brynju hans og vopni. Þetta staðfestir 501st Legion á Íslandi í...
View Article